26 febrúar 2013

Miðnætti

Það hvín í rigningunni og það lekur inn um nýja gluggann, ... gamli glugginn lak aldrei, búinn að vera hér frá því húsið var byggt, það eru hviður í rigningunni, það er allt blautt, regnið hamast, ....

Engin ummæli: