28 febrúar 2013

Grín er ekki bara grín

Grín hefur verið notað til þess að upphefja, gagnrýna, niðurlægja, sameina og splundra. Grín MacFarlane, þá sérstaklega hið margumrædda „We Saw Your Boobs“ lag snérist um að hlutgera konur.

Engin ummæli: