25 febrúar 2013
Þorvaldur Þorsteinsson minn
Það eru kannski ekki eins skörp skil milli lífs og dauða og við höldum, en nokkrum klukkutímum eftir ég frétti andlát Þorvvaldar leit ég uppí risgluggann á gula húsinu þarsem hann bjó þegar hann var í landi og ég man ekki hvort ég spurði hann hvað ég ætti að gera en hann svaraði: Mundu eftir að sinna myndlistinni. Mér fannst það soldið skrítið af því ég var rithöfundur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli