- Ofbeldismaðurinn er kominn inní mig
- hann segir mér hver ég er
- ég sé ljót ómöguleg
- og þreytuleg
- afhverju ég geti ekki sofið
- afhverju hringir enginn í þig
- þú ert alltof feit
- afhverju ferðu ekki í sund
- þú ert alltaf að hugsa um það
- hver heldurðu að vilji vera með þér
- ísskápurinn þinn er tómur
- þú getur ekki vaknað á morgnana
- og svo langar mig að kýla sjálfa mig
- eða það er ekki ég, það er hann
- hann er kominn inní mig.
12 febrúar 2013
Ofbeldismaðurinn
Ofbeldismaðurinn er kominn inní mig
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli