11 febrúar 2013

Dánardagur ástarinnar

Ástin dó 2.september 2012 eftir að það hafði verið stanslaust snúið uppá hana, henni haldið niðri og hún marineruð í ofbeldi, nísku, smásmuguhætti, stjórnsemi, æðisköstum, hún reyndi að standa sig,...


  • en henni tókst það ekki,... hún dó... 
  • birtist svo í ungum manni á óvæntum stað
  • feimin og hrifin
  • og undrandi
því hún ætlaði aldrei að koma aftur.

Engin ummæli: