23 maí 2013

Afgreiðslustúlkan

Alltaf þegar hann gaf henni gjöf og hann gaf henni aldrei annað en nælonsokka eða brjóstahaldara, þá fylgdi með saga af afgreiðslustúlkunni,  löng og ítarleg greinargerð.

Engin ummæli: