23 maí 2013

Samtal

Talaði við hann í gær, hann var á sjónum í sólarlaginu og fór um það fögrum orðum, ég spurði hann útí bátinn, veiðarfærið, aflann, kvöldmatinn, mannskapinn, - sjálf sagðist ég vera að skrifa, en hann spurði ekkert útí það og sýndi því engan áhuga.

Engin ummæli: