30 maí 2013

Ella Stína hjartans

Ella Stína var í hjartanu og það var allt í hjartanu, lokaða herbergið, hlekkirnir og heimurinn, já og dansinn auðvitað, því það rúmast allt í hjartanu því þar getur maður séð það því einsog Litli Prinsinn sagði.

Engin ummæli: