29 maí 2013

Sjúklegt ástand

Ef maður er í ofbeldissambandi og erfitt að komast útúr því getur það verið vegna þess að maður hlustar ekki lengur á viðmið sín og mörk, og fer þar af leiðandi inní sjúklegt ástand.

Engin ummæli: