11 maí 2013

Fyrirgefning

Þú verður að fyrirgefa honum, sagði vinkona mín svo ég bað til guðs, og þá kom sú hugsun að það væri ekki hægt, þetta væri svo mikill glæpur, ég bað því aftur, og þá kom það væri svo mikið vesen að ég þyrfti að reisa heila borg úr rústum og rústa henni aftur, - svo ég bað aftur og þá kom friður. Og frelsistilfinning.

Engin ummæli: