Hann er kominn inní æðarnar
hverja hugsun í höfðinu
maginn útblásinn
rassinn stíflaður
og ég vakna máttlaus
og kem mér ekki á fætur
nema blóta hressilega
helvítis djöfull.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilræði lásasmiðsins og önnur góð ráð
Engin ummæli:
Skrifa ummæli