30 maí 2013

Gamli heilinn man allt en þekkir ekki tímann.....

Gamli heilinn geymir allt en veit ekkert um tímann, þessvegna tekur maður æðisköst þótt langt sé um liðið frá atburðinum. Þessvegna verður maður að kynna sér allt um nýja heilann eða framheilann en ég man ekki hvað hún sagði, ég verð að spyrja hana.

Engin ummæli: