29 október 2008

Kreppubunan

Ella Stína er lítil yndisleg manneskju sem þenst útá þessari jörð en nú hefur hún lent í kreppu og dregist saman, hún ætlaði ekki að láta ástandið hafa áhrif á sig, hún ætlaði að vera hetja einsog fyrri daginn og segja kreppa hvað!!! Thnuhhh. En um leið og ýtt er á takka á Ellu Stínu stendur útúr henni kreppubunan.

Engin ummæli: