12 janúar 2010

Frelsun

Búin að afplána tveggja sólarhringa mígrenikast, ég verð alltaf soldið trúuð þegar svona köst eru yfirstaðin, einsog ég hafi frelsast.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er ekki víst þú sért sloppin,

Friðgerður