04 janúar 2010

Janúar

Ég reif mig upp í myrkrinu, það er tjaldað fyrir alla glugga og dyr í húsinu vegna kulda, bankinn er sennilega lokaður og pósthúsið til hádegis. Engum þykir vænt um mig, amk. er ég ekki búin að drekka nógu mikið kaffi tilað koma auga á það. Þetta var vanþakklæti. Skrifaðu þakklætisbæn og gerðu lista yfir alla sem þykir vænt um þig og hættu þessu væli. Þú ert með geðhvörf, gerðu þér grein fyrir því, þá færðu svona hugmyndir, þær geta fært þig í bönd.

Engin ummæli: