16 janúar 2010

Meira um annál ársins

Það gengur mjög hægt að setja saman annálinn, mjög hægt, ég man ekkert nema þessa sjúkrabíla, þessa fjóra sjúkrabíla á tveimur árum, en í júní 2009 fékk ég svo mikið mígrenikast að ég var að hugsa um að hringja á sjúkrabíl en þá hló Jökull sonur minn svo mikið að mér að ég kunni ekki við það, - og heldur ekki núna í vikunni þegar ég fékk mígrenikast, en ég lét þó eftir mér að hringja í næturlækni sem laumaðist hingað í skjóli nætur.

LOVE ME TRUE

Engin ummæli: