03 janúar 2010
Reið útí munninn
Ég er reið útí munninn á mér, hann segir allt annað en það en sem ég ætla að segja. Hvernig verður þetta á grafarbakkanum? Ég stjórna ekki munninn á mér. Þetta er ekki sami munnurinn og ég fæddist með. Þegar ég fæddist sagði ég bla bal blú abla dor umm sú la la lisa mi, en nú segi ég: Allir eru á móti mér og enginn elksar mig. -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli