20 mars 2013

ég elska guð

Ég er búin að skilja alkóhólismann, kannski hef ég aldrei skilið hann áður, en alkóhólisminn, sjúkdómurinn vill hafa mig neikvæða, reiða, sorgmædda, óttaslegna, bitra, meinfýsna, hefnigjarna, og býr til allskonar aðstæður tilað kalla þetta fram, já að ógleymdri skömminni, sektarkenndinni, minnimáttarkenndinni, hann vill hafa mig svona, OG ÉG VEL ÞETTA, ÞETTA ER MINN VILJI, og eina sem getur bjargað mér er æðrimáttur, eitthvað sterkari en ég sem kemur til skjalanna, æðri máttur, góðvild, mörk, ást, kærleikur, umburðarlyndi, skilningur, víðsýni, og gleðin, GLEÐIN, GLEÐIN,.......... og æðri máttur er í fólki, guð starfar í gegnum fólk, guð er hérna við borðið.

Engin ummæli: