21 mars 2013

Refsingin

Ella Stína spurði nornina: Hvað hef ég gert? Þú fæddist, sagði nornin. Þá ætla ég að fæðast aftur, sagði Ella Stína. Þá verður þú kæfð í fæðingu.

Engin ummæli: