21 mars 2013
Tilmæli nornarinnar
Það kom einu sinni norn í heimsókn til Ellu Stínu, hún sagði eftirtalið: Þú mátt ekki borða, ekki snitsel eða þorsk, kannski eina og eina pulsu einstaka sinnum en það er ógeðslegt, svo máttu ekki mála ganginn bleikan, það er yfir strikið, og ekki vera glöð, heyrirðu það, og allsekki dansa, og þvísíður fara í sund, vertu bara heima að telja hárin á höfði þínu og skamma þig fyrir allt sem ég hef sagt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli