Hann grét og hóstaði í heilt ár útaf krabbameini uppí rúmi á nóttunni þegar enginn heyrði til nema ég, en svo vildi hann ekki að ég kæmi með honum í geislameðferðina, hann vildi koma einn og daðra við hjúkrunarkonurnar og láta alla halda hann stæði einn í þessu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli