12 mars 2013
Snákasafnið
Dreymdi ég byggi í þremur samliggjandid herbergjum hátt uppi, í blokk kannski og soldið einsog í New York, það voru alltaf að birtast snákar í hrúgu, sumir stórir, aðrir minni, allskonar á litir en ógnvekjandi, þeir skriðu ekki en lágu í hrúgunni, svo kom Óskar og ég sagði honum frá hrúgunni en þá voru þeir horfnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli