02 mars 2013

Grét og hóstaði

Hann grét og hóstaði á nóttunni uppí rúmi hjá mér þegar enginns sá eða heyrði til, en aftók með öllu að ég kæmi með í krabbameinsmeðferðina, geislameðferðina, sagði það breytti engu, þótt ég træði mér oft með, en hann vildi fara einn tilað daðra við hjúkrunarkonurnar og láta alla halda hann stæði einn í þessu, misskilin hetja og aumingi.

Engin ummæli: