30 október 2008
Ella Stína í aukaherberginu
Ég er ein heppnasta og eftirsóttasta mamman í öllum heiminum, ég er boðin til Ameríku, ...!!! viljiði pæla í þessu, Jökull og Kristín buðu mér að vera hjá sér í 2 mánuði, hann er að fara útskrifast og ég fæ að vera viðstödd!!!!!!! Svo buðu þau mér þetta að vera hjá sér í þennan tíma og ég sagði: Já Jökull minn, þetta er mjög höfðinglegt hjá ykkur, en hvernig heldur þú að þið getið afborið hina stjórnsömu móður þína allan þennan tíma. Þá varð smá þögn og Jökull sagði: Þess vegna erum við með aukaherbergi!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Frábært, þetta verður nú gaman hjá ykkur.
Kveðja, Herdís Pála
Nei, en gaman að fá koment frá þér, takk fyrir það, ég prentaði út stúdentsmyndirnar, þær eru æði,
bið að heilsa í bæinn,
knús, Elísabet
Skrifa ummæli