19 janúar 2010

Annálsbrot

Fór þrisvar norður í Trékyllisvík síðasta ár...

1. Fyrst sem kattahirðir og breyttist í ljóðskáld.

2. Svo á skákmót í Djúpuvík með stórmeistara í aftursætinu.

3. Loks í skírn hjá frænku minni Jóhönnu Engilráð Hrafnsdóttur.

Þar á undan höfðu liðið 17 ár - frá því ég var fyrir norðan.

Þá fórum við Kristjón að Dröngum að heimsækja ættbálkinn og Drangaskörðin.

SELJANES...

6 ummæli:

Kristín Bjarnadóttir sagði...

Merkilegt. Hvenær kemur "Formálinn"??
Panta hann á bók hér með!
Las 3xbænir úr Bænahúsi Ellu Stínu upphátt fyrir fjóra íslendinga á sunnudaginn var. Og hvar er hægt að kaupa þessa bók spurðu allir í kór!

Kús og ást frá vesturströndinni minni/k

p.s.
langt síðan ég hef orðið þín vör á síðunni minni : )

Nafnlaus sagði...

Ég er búin að kommentera tvisvar svo ég viti til á síðunni þinni,

svo fór ég að gá, þá sýndist mér annað kommentið vera horfið,

en ég gerði eitt á fyrsta annál,

já, bókina, ég get nottla sent fólki hana eða sent þér nokkur eintök.

já formálinn kemur vonandi á þessu ári.

knús í brúsa, ellastína hugumstóra

Kristín Bjarnadóttir sagði...

Takk fyrir það Blóm. Sorrý, mér ósýnilegt samt!

Ég ætla að kanna hug kaupendanna .../K

Nafnlaus sagði...

Bæði komment ósýnileg?

Ég er byrjuð að safna fyrir Kristínarferð...

ég seldi eina bók á hundrað krónur sænskar... eða hundrað? Getur það verið... allavega sænskar,

það er fyrsta söfnun.

Kristín Bjarnadóttir sagði...

sé komment frá þér síðan í sumar ... (tók ég mér sum sé hálfs árs blogg hlé).
svo þú ert bara á leiðinni eða þannig! frábært. 100 sænskar eru nærri 1800 ísl. flott byrjun.

hlakka til : )

var að koma úr buggie wuggie tíma nr. 1.
good night blóm

Nafnlaus sagði...

nei, ég kommaði um daginn,

annars bissí við leikrit,

komma þegar ég er búin

ég er svo ör ha ha ha.