16 janúar 2010

Vonin

Ég hef á tilfinningunni að vonin verði uppáhalds á þessu ári. Ég vona það. Mér finnst vonin stórmerkileg, ég er búin að vera pæla í kærleikanum baki brotnu en allt í einu er einsog vonin sé að banka uppá, einsog hún sé útí garði og bíði eftir að ég hleypi henni inn.


VONIN OG FRAMTÍÐIN....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir ahugaverd blog

Nafnlaus sagði...

Þaakkkkkkkkkkkkkkkkaaaaaa þér.

Fyrir innlitið,
lesturinn,
kaffisopann,
nei, djók,

þakka þér.