23 mars 2008

Merkilegir hlutir á safninu

Hrafninn í cellófaninu
Gluggatjöldin hennar ömmu
Eldhúsinnréttingin
Kirkjuglugginn
Gullfoss
Lampinn frá Spáni
Fjalirnar úr sviðinu í Iðnó þegar það var rifið
Flísar úr Fjalakettinum
18 ára blómið
Suður-Ameríku tréð
Sófi Einars Ben
Borðið af Suðurgötu
Veggurinn sem er fullur af tárum
Silkisængurverið sem tók ár að hugsa upp
Sleikibrjóstsykrarnir á herðatrénu
Verandir í Norður-Karólínu
Málverkið sem lenti í maníunni
Píanóið
Eldhúsborðið af Reynimel
Brúðarslör frá Jemen
Bókaskápurinn af Lindarbraut
Kínverska skálin sem brotnaði í fugl
Veggteppið sem flæktist um allt
Stóllinn sem hefur alltaf staðið tilað henda
Boltinn í ganginum
Galdrabókarkjóllinn
Nóbelskjóllinn
Útidyrahurðin sem alltaf var sagt mamma í þegar hún var opnuð

Og saga þessara hluta....

Engin ummæli: