21 júní 2012

Góðan daginn

Í dag þegar ég vaknaði um eittleytið og fór niður og fékk mér kaffi og þá spratt ósjálfrátt hátt og snjallt og ég breiddi út faðminn: Góðan daginn. Það var við norðurgluggann, þar sem ég bíð eftir hvítu blómunum.

Engin ummæli: