21 júní 2012

Hún sjálf var ástin

En afhverju var hún svona reið, hún hefur bara orðið reið út af einu, að hann flæddi inní líf hennar einsog fellibylur og ástin hennar hefur ekki sést. Ástin hennar hefur horfið og hún sjálf var ástin.

Engin ummæli: