21 júní 2012
Mitt líf að kremjast á milli
Dreymdi ég var með manni sem ætlaði að sýna mér hvernig ofbeldi væri, með því að þykjast kýla mig mörgum sinnum í andlitið en hann var bara að þykjast og spurði viltu þetta og hættu að vilja þetta. Og ég fann ég vildi það ekki, þetta var tortímandi viðbjóður og í draumnum var þetta IB. Þetta er ekki góður draumur, ég er baraa upptekin af ofbeldi og ekki ofbeldi og mitt líf að kremjast á milli. Svo var í draumnum mín fyrrverandi kirkja eða eitthvað líkt henni. Og ég held líka að ég sé með einhverskonar þrumuleiftur....
ha, þrumuleiftur, já en hvar er mitt þrumuleiftur og vinstri höndin hreyfir sig vitlaust og maginn er of stór, hvað geri ég ég er búin að hugsa um það í mörg ár að láta taka ljósmyndir af mér, eða í fjögur ár og árin hafa bara liðið og ég hef líka hugsað um að fara í líkamsrækt en sömu ár hafa liðið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli