18 júní 2012

að hugsa til þess

mér finnst svo voðalegt að hugsa til þess að við eigum eftir að deyja, við höfum elst og tíminn hefur liðið og stoppar ekki, þess vegna finnst mér gott að hugsa um hann.

Engin ummæli: