Fór í rúmið klukkan eitt, kíkti í rithöfundabók sem Pétur Blöndal gaf mér og svaf svo, vaknaði um sjö leytið held ég og fannst sambandið vera búið, fór aftur að sofa. Svaf vel og svaf til hádegis, það var undursamlegt, hitaði mér kaffi og fékk fyrirspurn hvort ég gæti passað Lillý.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli