19 júní 2012

Sjálfstraustið

Það er nú merkilegt hvað sjálfstraustið getur horfið, kemur það við að vakna á morgnana klukkan níu eða hvað, þegar maður er upptekin af einhverjum öðrum endalaust, ég er stundum svo lítil þótt ég sé stór. Og ég var að naglalakka mig, það er rosalega fínt, alveg klassi, var í handsnyrtingu og nuddi handanuddi og naglabandasuddi og spjallaði við dömuna sem handgerði mig, hand made Elisabet, og ég kann ekkert á myndavélina hver getur kemmt mér á hana og mig dreymdi ekkert í nótt, það er þriðjudagur, og hvað á ég að fara skrifa næst.

Engin ummæli: