30 nóvember 2007

Gardurinn

Eg skodadi gard i Dublin, mig langadi ad sja hvad vaeri um ad vera i gordum. Thad voru laufblod a botni tjarnarinnar sem himinninn spegladist i og thegar eg kikti eg upp i himinninn spegludust laufblodin thar. Otal steinbogabryr og leynistadir, fuglar, gomul tre, ung tre, stigar og rolegheit, allir godir i gardinum og holludu ser hver ad odrum. Sumir voru greinilega ad ganga gegnum gardinn, adrir satu thar.

Svo thegar laufblodin fellu til jardar barst hljodid uti geiminn.

Engin ummæli: