16 nóvember 2007

Lasasmidurinn kominn ;-)

Heilraedi lasasmidsins, nyja bokin min er komin, hun kom i dag a afmaelisdegi Jonasar Hallgrimssonar og danardegi ommu minnar Elisabetar Isleifsdottur. Til hamingju Elisabet.

Og munid ad kikja i bokabudina, eg verd ekki ad selja hana sjalf i thetta skiptid.

En i dag standa allar dyr opnar.

Eg heyri i bladsidunum thegar eg fletti.
Og hvernig er kjolurinn,
eda kapan thegar fingurnir strjuka yfir hana,
og bokbandid, litirnir,
og hvernig er hun undir thegar madur tekur kapuna af,
og lyktin.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Soede
Til hamingju. Hlakka til ad sja hana. Bokatidindi duttu herna inn adan svo eg hef amk sed kapuna.
Kvedja
M

Elísabet sagði...

takk mamma, fyrsta hamingjuoskin. takk kaerlega,

elisabet

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með bókina... en æðislegt að hún sé komin :) Jökull og liðið vann í kvöld þannig að það er bara tvöföld hamingja í dag :) Jökull segir: Ease up, don´t freeze up! Koss og knús

Elísabet sagði...

taaaaaaaaaakkkkkkk. og til hamingju med sigurinn, hugsadi mikid til ykkar i gaerkvoldi, og sa thetta allt fyrir mer, motto dagsins, ease up....
var ad skrida a faetur klukkan elllefu...:)

eg elska ykkur, mamma og tengdo

ps. eg er ad hita kaffi a gaseldavel.

Nafnlaus sagði...

bukta mig og beygji þér til heiðurs.. Innilega til lukku, kv. bráin

Nafnlaus sagði...

takk krutt-kolbra, thad er bok a leidinni i posti til thin, hope u like it, elisabet i dublinarrigningu