25 nóvember 2007

I asked Greg

I asked Greg if I was a child.
No, he said, but you have childlike qualites.

*

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hnyttilega orðað hjá Greg. Mikið sagt í fáum orðum. Húrra fyrir Greg.
M

Elísabet sagði...

mamma hurrar nu ekki fyrir hverjum sem er, hurra mamma.

eg er lasin, buin ad missa roddina, sennilega einhver skilabod fra gudi eda fraenda hans.

Nafnlaus sagði...

Kaera Elisabet.

Eg sakna thin heilmikid.

Hlakka til ad sja thig vonandi i desember.

Vilborg.

Nafnlaus sagði...

Heimsveldid thitt er svoooooo gott til ad hlyja ser vid. Thu gerir allt svo merkilegt.

Siju,
Vilborg.

Elísabet sagði...

takk fyrir thetta astarkrusin min, oh, hvad er gott ad fa svona falleg ord thegar madur er lasin, eg ligg i ruminu og er ad hugsa um ad byrja ad pakka, hvernig pakkar madur i Irlandi, madur pakkar.

elisabet

Nafnlaus sagði...

og nú á ég mynd af ykkur saman, þér og greg í bæjardyrunum!númer sautján og sjálfri mér á milli ha sendi hana seinna. augljóst að þú áttir að vera heima í gær til að taka á móti prófessornum þínum og símtölum utan úr heimi,láttu þér batna fjallablóm ... og þúsund þakkir fyrir móttökurnar, líka til hnyttna drengsins greg

Elísabet sagði...

ja takk, enn i ruminu, get ekki bordad nammid, eina sem til er ad borda, en greg eldadi handa mer,

er ad hlusta a tonlist og hugsa um mann sem mig langar ad skrifa bref,

eg er bara svo lasin,

kvedja, ljon

Nafnlaus sagði...

Kæra sys!
Bókin komin og upplesin. Ég myndi halda að þú þyrftir að fara strauja N.kjólinn og greiða í gegnum hárið fyrir afhendinguna. Ótrúleg bók...mega flott, flott, flott og kúl kúl kúl.. Þökk þökk fyrir mig..
bráin

Náðu heilsu gæskan..

Nafnlaus sagði...

ja takk bra allra braa, strauja ja, kannski fer eg bara ad strauja, gott ad heyra bokin versnadi ekki vid yfirlegu eda irlandsferd, takk mikid frekar til thin sem ert minn uppahaldslesandi...:)

var annars ad kaupa buxur her um daginn. en enn a hunangi.

elisabet thin

Nafnlaus sagði...

Mer er haett ad litast a blikuna og oll thessi komment....

ha ha ha,

prella prina a pirlandi