04 nóvember 2007

Maria Mey i myrkrinu

I gaer for eg yfir fjallid og i naesta fjord tilad heimsaekja thorpid Eyeriis, eg at nokkrar kexkokur a fjallinu og fann snjada mynd af Roy Keene milli thufna. Svo voru kindur utum allt og jokulsvorfnar klappir, utsyni einsog gerist best, allt i blamodu, sjorinn einsog orgel og eg ad threada fjallid. Eg komst i thorpid med thvi ad allir sem eg spurdu sogdu ad thad vaeri 4 milur i burtu, alveg sama hvad eg var langt i burtu. Eg fann hanska i thorpinu, halluin-hanska, med beinagrindardoti og litlum hauskupum i stad hringa, greinilegt takn um ad nota hendurnar, allir thorpsbuar voru inni thvi their vildu ekki ohreinka thorpid sem hafdi fengdid verdlaun fyrir hreinlaeti, eg forstrax til baka, yfir mosavaxnar bryr, heilsadi nokkrum kum og einu tilkomumiklu nauti, fuglasongur, ein i heiminum, og enginn vildi taka mig uppi, eg nybuin ad komast ad thvi ad eg kemst thangad sem eg vil, med thviad komast alla leid i thorpid, thrjoskan, thad var farid ad rokkva og ekki radlagt ad fara yfir fjallid, svo eg aetladi fyrir nesid, enn meira rokkur, enginn tok mig upp, farid soldid ad dimma, hvad yrdi eg lengi a leidinni, og engin umferd, og skuggarnir eltu mig, og tha alltieinu gekk eg fram a Mariu Mey i fjallshlidinni, hun stod tharna i blaum kjol, med ljoskastara a ser og i litlu husi sem liktist skel, thad lagu troppur uppad henni, thad sungu fuglar henni til dyrdar, og eg hugsadi: Eg var send hingad.

2 ummæli:

Kristín Bjarnadóttir sagði...

Falleg saga, dularfull, veit ekki hvort má nota orðið töfrandi hér, en umfram allt vona ég í alvörunni þú sért komin í öruggt skjól!

Flott og skemmtilegt viðtalið í Fréttablaðinu á laugardaginn var. Ég er svo montin af þér að bráðum hlýt ég að springa ... knús og koss.

Nafnlaus sagði...

thetta er einmitt tofrasaga, og thad skemmtilega er ad konan sem eg kalla modur mina i Allihies sendi mig i thessa ferd, eg er enn med hardsperrur,

:_

gaman thegar thu segir oruggt skjol, eg skildi hvad eg hef sterkar tilfinningar thegar eg kom til baka,

eg elska irland og thig,

elisabet pi