20 júlí 2007

Dans í lokuðu herbergi

Fyrsta ljóðabókin mín hét Dans í lokuðu herbergi. Kom út 1989. Ég sé það soldið í öðru ljósi þegar allt þetta "dans í lokuðu rými" stendur yfir. Rými er reyndar orð sem þoli ekki. En hvað fór eiginlega fram í:

DANS Í LOKUÐU HERBERGI

2 ummæli:

Þórunn Gréta sagði...

Híhíhíhí... það virðist líka vefjast fyrir dómsvaldinu hvað er lokað rými og hvað ekki. En þetta er yndisleg bloggsíða, alveg eins og þú!

Elísabet sagði...

já þeir ættu að koma í listaháskólann, þá fengju þeir að vita sitthvað um rými.

allt um innilokun geta þeir samt fengið að vita hjá mér.

YNDISLEGT að heyra frá þér,

þín elísabet