07 júlí 2007

Hvað verður til þess að maður gefur eftir? Þegar maður hættir að sjá bara sjálfan sig og sér einhvern annan. Hvernig í ósköpunum fer maður að því? Kannski bara guðsgjöf. Eða eitthvað í manni sjálfum, eitthvað sem guð setti í mann á síðustu stundu, og er þessvegna alltaf svolítið ófrágengið, og þarf sífellt að vera laga.

Ég elska lífið.



Bloggið er búið.

Engin ummæli: