Þetta fékk ég sent í morgun, fannst sem ek. falin frétt í atvinnublaði moggans:
"13,7 miljarða kaup";
Þar segir m.a. "Orkuveita Reykjavíkur undirritaði fyrir skemmstu stærsta samning sem hún hefur gert frá upphafi, en fjárhæð hans nemur 13,7 miljörðum króna. Samningurinn er gerður við Mitshubishi og Balcke Dürr um kaup á fimm vélasamstæðum fyrir gufuaflsvirkjanir á Hengilsvæðinu. ..............
........... Samanlegt afl vélanna nemur 225 megavöttum og verða þær afhentar á árunum 2010 og 2011..............."
Síðan kemur rúsínan; ....."Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var viðstaddur undirritunina í Hellisheiðarvirkjun." ....Já !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli