Raunveruleikinn er farinn
því ástin er hér,
hún hefur tekið yfir,
úthýst öllu nema eigin hugmyndum,
ég fyrir mitt leyti er orðin leið á ástinni,
ég vil bara fá að ríða,
strá blómum,
smyrja olíu,
klæðast silkinærfötum,
svörtum nælonsokkum,
og svo framvegis
en ástin neitakk,
hún nennir aldrei að ríða.
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli