03 mars 2011

Opinberun (óunnið)

Ég fékk opinberun
þegar ég sá hann
sitja á hækjum sér
að vinda gólftuskuna
alveg einsog kórdrengur í kirkju
eða sjálfur brúðguminn
að þrífa upp æluna
eftir mig.

*

Engin ummæli: