03 mars 2011

Eplið

Svona liðugur gæti hann
birst mér einsog snákur
sem segir mér
að bíta í epli
þótt það sé ekkert epli.

*

Engin ummæli: