07 mars 2011

Útlegð

Að standa utan við allt,

allt,

nema skerandi ýlfur rándýrsins

á ísnum,


eða í kokinu,


ég man aldrei

hvort er hvort.

*

Engin ummæli: