14 mars 2011

Þá heyri ég þetta lag

Ég ætlaði ekki að svara símanum
ég ætlaði að fara útá land
eða loka mig inni
en þá heyri ég þetta lag.

*

Engin ummæli: