Hann er rauðbirkinn, hvasseygur,
af því að horfa
út á sjóndeildarhringinn
og nú horfir hann á mig
treystir mér ekki,
vaktar mig, sefur laust,
hann heldur að ég ætli að stinga hann
í bakið,
þessa viðkvæmu brynju
sem hann bjó til
handa mér til að dáðst að.
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli