08 mars 2011

Ískaldur

Æ, ég vildi að þú kæmir
til mín
ískaldur
og hrakinn
og ég myndi stinga þér inn.

*

Engin ummæli: