15 mars 2011

Maðurinn í brúnni

Það er ekki hægt að flokka allt, til dæmis hvað sé sólarlag, hvað sé himinn, hvað sé haf og hvað sé maðurinn í brúnni sem dreymir um mig.

*

Engin ummæli: