20 mars 2011

Virðing

Hann segir mér
að það sé ekki hægt
að skrifa
um hvað sem er
og hvernig sem er,
hann tildæmis
þurfi að bera
virðingu
fyrir hafinu.

*

Engin ummæli: