14 mars 2011

Dauðinn og spreybrúsinn

Afhverju má aldrei hugsa um dauðann
og dauðann eftir dauðann
en það má alltaf vera með spreybrúsann á lofti.

*

Engin ummæli: